#334 – Björn Bjarnason fer yfir stöðuna þegar þingið klárast og sólin skín

Þjóðmál

Björn Bjarnason fer yfir ein skrautlegustu þinglok sögunnar, hvernig hin svokallaða verkstjórn ber ekki nafn með rentu, Flokk fólksins sem virkar eins og hækja fyrir erfið mál ríkisstjórnarinnar, hvort að forseta þingsins sé stætt á að gegna því embætti áfram, nýjan sendiherra í Brussel sem er ætlað að liðka til fyrir umsóknarferli að Evrópusambandinu og margt fleira sem snýr að íslenskum stjórnmálum. Þá ræðum við líka um stöðuna á erlendum vettvangi, til að mynda hvort að vestræn ríki hafi stutt við bakið á Úkraínu eins og þau höfðu sagst ætla að gera og fleira.

To listen to explicit episodes, sign in.

Stay up to date with this show

Sign in or sign up to follow shows, save episodes and get the latest updates.

Select a country or region

Africa, Middle East, and India

Asia Pacific

Europe

Latin America and the Caribbean

The United States and Canada